Kistan – Varpfélag

Hefur þig langað til að byrja með hlaðvarp (podcast) en vantað aðstöðu, tæki eða tæknilega þekkingu? Við gætum verið með lausnina fyrir þig. Sendið okkur línu með hugmyndinni á kistan@kistan.is