Hvernig hlusta ég?

Þú getur hlustað á hlaðvörp í gegnum vafra en það er langþægilegast að finna forrit og gerast áskrifandi að hlaðvörpunum sem þú vilt fylgjast með. Þegar þú hefur náð þér í forrit getur þú annað hvort fundið hlaðvörpin okkar í gegnum leitarkerfi forritsins eða notað áskriftarhnappinn sem er á öllum okkar hlaðvarpssíðum.

Fyrir allskonar

Spotify er fáanlegt fyrir bæði snjalltæki (IOS og Android) og tölvur (Linux/Windows/Mac).

Android

Podcasts Addict logoPodcast Addict er vinsælt forrit. Það eru auglýsingar í viðmóti forritsins en þær eru ekki uppáþrengjandi.

IOS

Apple Podcats logoApple Podcasts er forrit frá Apple til að hlusta á hlaðvörp.